Grindavíkurnefnd er fjölskipað og sjálfstætt stjórnvald sem hefur með höndum fjölþætt verkefni sem snúa að úrlausnarefnum sem tengjast jarðhræringunum við Grindavík.

Þjónustuteymi Grindvíkinga

Hlutverk þjónustuteymis Grindvíkinga er að hlúa að íbúum Grindavíkur og stuðla að farsæld þeirra til framtíðar.

Endurreisn Grindavíkur

Annað svona section ef með þarf

Grindavíkurnefnd vinnur að heildstæðri áætlun um endurreisn Grindavíkur.