Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna

Börn sem eiga lögheimili í Grindavík geta sótt um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna hjá þjónustuteymi Grindvíkinga

Grindavíkurnefnd fer með ábyrgð á framkvæmd laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Þjónustuteymið sér um framkvæmd samþættingar og veitir foreldrum og forsjáraðilum ráðgjöf og stuðning.

  • Hægt er að sækja um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna hér : (likur á zendesk )

  • Hægt er að kynna sér nánar samþætta þjónustu í þágu farsældar barna hér:

Skjöl