Rýnihópaverkefni

Nú stendur yfir rýnihópaverkefni þjónustuteymisins sem miðar að því að fá fram reynslu og sjónarmið Grindvíkinga eftir rýminguna. Markmiðið er að kortleggja stöðu og framtíðarsýn Grindvíkinga, greina þarfir ólíkra hópa og nýta niðurstöðurnar til að móta úrræði og stuðning í samræmi við þær. 

Hér má finna greinargerðir og önnur gögn sem unnin hafa verið í tengslum við rýnihópavinnu teymisins. Framsetning verður uppfærð eftir því sem fleiri gögn bætast við og heildarmyndin skýrist.

Skjöl