Innviðaframkvæmdir

Eitt af verkefnum Grindavíkurnefndar er að hafa yfirumsjón með framkvæmd nauðsynlegra viðgerða á götum, stígum og opnum svæðum sem Grindavíkurbær er ábyrgur fyrir, sbr. f-liður 1. mgr. 3. gr. laga nr. 40/2024 um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa við Grindavíkurbæ.


Aðgerðaáætlun um innviðaframkvæmdir

Grindavíkurnefnd hefur sett á fót framkvæmdateymi sem heldur utan um verklegar framkvæmdir í Grindavíkurbæ samkvæmt aðgerðaáætlun vegna viðgerða á innviðum innan þéttbýlis í Grindavík o.fl. Aðgerðaáætlunina er hægt að nálgast á þessari síðu.

Skjöl

05.07.2024

Aðgerðaáætlun vegna viðgerða á innviðum innan þéttbýlis í Grindavík o.fl.