
Upplýsingafundur 21. október
Fundur í Gjánni 21. október 2025
Á fundinum fer Böðvar Tómasson verkfræðingur hjá Örugg fara yfir hvernig staðið er að gerð áhættumats fyrir þéttbýli Grindavíkur. Að því loknu eru umræður með þátttöku fulltrúa Almannavarna, lögreglunnar á Suðurnesjum og Grindavíkurnefndar.